Aðgengileg verkefni sem er hægt að prenta út eða vinna í pdf-ritli

Aðgengileg verkefni sem er hægt að prenta út eða vinna í pdf-ritli

Hvað viltu finna?

Sagnorð

Nafnorð

Fornöfn

Tölur

Hvað viltu finna?

Sagnorð

Nafnorð

Fornöfn

Tölur

Taktu eftir að merkingarnar A0-C2 við verkefnablöðin vísa til Evrópska tungumálarammans. A0 var bætt við en það stendur fyrir algjöra byrjendur.

Sagnorð

Það er enn hægt að ná í nokkur verkefni hér með því að smella á krækjurnar. Verið er að vinna í að færa þau yfir í vefverslunina ásamt því að auka úrvalið.



Stigin í svigunum miðast við námsstigin í fullorðinsfræðslunni.

Sagnorðaspjöldin eru fjölnota námsefni fyrir öll námsstig

Áður en verkefnin eru lögð fyrir þarf að  fara í efnið sem þau reyna á. Sagnorðaspjöldin úr Myndorðakassanum virka mjög vel til þess. Þau má nota til að:

  • leggja inn orðaforða
  • æfa beygingu sagna í nútíð
  • æfa beygingu sagna í þátíð

Sagnorðaspjöldin eru sérstaklega handhægt tæki til að skoða hljóðbreytingarnar í óreglulegu (sterku) sögnunum.

Nafnorð

Það er enn hægt að ná í nokkur verkefni hér með því að smella á krækjurnar. Verið er að vinna í að færa þau yfir í vefverslunina ásamt því að auka úrvalið.


Nefnifall

Þolfall

Þolfall og þágufall

Föt (5.-6. stig)

Þágufall


Stigin í svigunum miðast við námsstigin í fullorðinsfræðslunni.

Áður en verkefnin eru lögð fyrir þarf að  fara í efnið sem þau reyna á. Nafnorðaspjöldin úr Myndorðakassanum virka mjög vel til þess. Þau má nota til að:

  • leggja inn orðaforða
  • æfa beygingu nafnorða í þolfalli
  • æfa beygingu nafnorða í þágufalli

Nafnorðaspjöldin henta vel til að æfa tölu- og fallbeygingu fimm algengustu beygðingarflokkanna í íslensku með og án greinis.

Fleirtölubeyging nafnorðaflokkanna sem eru í Myndorðakassanum

Fornöfn

Yfirlit yfir úrval, efni og verð. Smelltu á mynd eða texta til að skoða viðkomandi verkefni í vefversluninni.

Tölur

Smelltu á krækjurnar til að skoða og/eða ná í verkefni.


Verð

Hvað kostar þetta? II (3.-5. stig) NÝTT

Spurt og svarað

Tölum um tölur (3.-6. stigNÝTT


Stigin í svigunum miðast við námsstigin í fullorðinsfræðslunni.

Tölurnar 1-4 eru sérstaklega erfiðar fyrir annnarsmálsnemendur í íslensku

Áður en verkefnin eru lögð fyrir þarf að  fara í efnið sem þau reyna á. Það er farið mikið í tölur í Íslensku fyrir alla 1-2.

  1. Kafli 4 Hvað kostar þetta? (bls. 33-42 í rafrænu útgáfunni) 
    Kafli 5 Hvenær áttu afmæli? (bls. 43-45 og 48 í rafrænu útgáfunni)
    Kafli 6 Hvað er klukkan? (bls. 49-57 í rafrænu útgáfunni)
  2. Kafli 2 Heimilið (bls. 22-24 og 27-32 í rafrænu útgáfunni)

Tölurnar reynast mörgum sem eru að læra íslensku sem annað mál afar erfiðar. Sérstaklega fyrstu fjórar (1-4) sem hafa bæði kyn- og fallbeygingu.

Uppfært 4. nóvember 2023