Aðgengileg verkefni sem er hægt að prenta út eða vinna í pdf-ritli

Aðgengileg verkefni sem er hægt að prenta út eða vinna í pdf-ritli

Hvað viltu finna?

Sagnorð

Nafnorð

Fornöfn

Tölur

Hvað viltu finna?

Sagnorð

Nafnorð

Fornöfn

Tölur

Taktu eftir að merkingarnar A0-C2 við verkefnablöðin vísa til Evrópska tungumálarammans. A0 var bætt við en það stendur fyrir algjöra byrjendur.

Sagnorð

Það er enn hægt að ná í nokkur verkefni hér með því að smella á krækjurnar. Verið er að vinna í að færa þau yfir í vefverslunina ásamt því að auka úrvalið.



Stigin í svigunum miðast við námsstigin í fullorðinsfræðslunni.

Sagnorðaspjöldin eru fjölnota námsefni fyrir öll námsstig

Áður en verkefnin eru lögð fyrir þarf að  fara í efnið sem þau reyna á. Sagnorðaspjöldin úr Myndorðakassanum virka mjög vel til þess. Þau má nota til að:

  • leggja inn orðaforða
  • æfa beygingu sagna í nútíð
  • æfa beygingu sagna í þátíð

Sagnorðaspjöldin eru sérstaklega handhægt tæki til að skoða hljóðbreytingarnar í óreglulegu (sterku) sögnunum.

Nafnorð

Það er enn hægt að ná í nokkur verkefni hér með því að smella á krækjurnar. Verið er að vinna í að færa þau yfir í vefverslunina ásamt því að auka úrvalið.


Nefnifall

Þolfall

Þolfall og þágufall

Föt (5.-6. stig)

Þágufall


Stigin í svigunum miðast við námsstigin í fullorðinsfræðslunni.

Áður en verkefnin eru lögð fyrir þarf að  fara í efnið sem þau reyna á. Nafnorðaspjöldin úr Myndorðakassanum virka mjög vel til þess. Þau má nota til að:

  • leggja inn orðaforða
  • æfa beygingu nafnorða í þolfalli
  • æfa beygingu nafnorða í þágufalli

Nafnorðaspjöldin henta vel til að æfa tölu- og fallbeygingu fimm algengustu beygðingarflokkanna í íslensku með og án greinis.

Fleirtölubeyging nafnorðaflokkanna sem eru í Myndorðakassanum

Fornöfn

Yfirlit yfir úrval, efni og verð. Smelltu á mynd eða texta til að skoða viðkomandi verkefni í vefversluninni.

Tölur

Yfirlit yfir úrval, efni og verð. Smelltu á mynd eða texta til að skoða viðkomandi verkefni í vefversluninni.

Tölurnar reynast mörgum, sem eru að læra íslensku sem annað mál, afar erfiðar. Þar af leiðandi þarf að gefa þessum námsþætti góðan tíma með fjölbreyttum munnlegum og gagnvirkum æfingum. 

Uppfært 8. maí 2024