Lýsing
Íslenska
English
Íslenska
Fyrir hverja?
- Fyrir þá sem eru að læra íslensku sem annað mál (A1+) og langar að taka þátt í samtali á íslensku.
- Fyrir þá sem geta aðstoðað þá við íslenskunámið með því að tala við þá á íslensku.
Viðfangsefnin
- byrjendaorðaforði um daglegar athafnir
- grundvallarorðaröð í íslensku
- nútíð algengra sagna
- framtíð og þátíð með hjálparsögnunum að ætla og að vera
- beyging persónufornafnanna í 1. og 2. persónu, eintölu
- þolfallið í fimm algengustu beygingarflokkum nafnorða
Almenn lýsing
- Framan á spjöldunum eru spurningar með litadoppum sem gefa þyngdarstig spurninganna til kynna.
- Í mörgum tilvikum er líka mynd til að auðvelda skilning á kjarna spurningarinnar.
- Aftan á spjöldunum eru svör eða tillögur að svörum.
- Stuttur leiðbeiningabæklingur á íslensku og ensku þar sem tákn og skammstafarnir aftan á spjöldunum eru útskýrð.
- Í bæklingnum er líka að finna mjög stuttar málfræðiútskýringar.byrj
English
For Who?
- For those who are learning Icelandic as second language (A1+) and want to take part in conversations in Icelandic.
- For those who can help students with their Icelandic studies by talking to them in Icelandic.
The Topics
- vocabulary for daily activities
- basic word orders
- the present tense of common verbs
- future and past tense with auxiliary verbs
- inflection of personal pronouns in the 1st and 2nd person, singular
- accusative in the 5 most common inflectional groups of nouns
General Description
- There are questions on the front of each card, along with colored dots that indicate the difficulty level of each question.
- In many cases, there is also an image to make it easier to understand the essence of the question.
- On the back of the cards there are answers, or suggested answers.
- A brief instruction booklet in English and Icelandic is included in each box where signs and abbreations are explained.
- The booklets also include very brief grammar explanations.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.