Lýsing
Íslenska
English
Íslenska
Fyrirtækið
- Íslenskunáman varð til árið 2017.
- Markmið fyrirtækisins er að skapa nemenda- og kennaravænt námsefni í íslensku sem öðru máli.
- Verkefnin hafa verið fjármögnuð með styrkjum og framlögum frá höfundinum sjálfum.
Höfundurinn
- Rakel Sigurgeirsdóttir er höfundur og eigandi fyrirtækisins.
- Hún hefur áratugareynslu af annarsmálskennslu í íslensku og brennandi áhuga á verkefninu.
- Hana langar til að miðla því sem hún hefur búið til fyrir sína nemendur en skortir fjármagn til að láta drauminn rætast.
Styrktarverkefni
Þér býðst að styrkja Íslenskunámuna til að vinna að eftirtöldum verkefnum:
- Bjóða upp á frítt námsefni.
- Bæta við gagnvirkum námsleikjum.
- Endurútgefa nafnorða- og sagnorðaspjöldin (innihald myndorðakassans).
- Bæta þjónustu Íslenskunámunnar á vefnum.
- Gefa út nýjar vörur eins og: myndorða-, samtals- og minnisorðaspjöld.
English
The Company
- The Icelandic Study Mine started in 2017.
- The company’s goal is to create student- and teacher-friendly study materials in Icelandic as a second language.
- The projects have been funded by grants and contributions from the creator herself.
The Creator
- Rakel Sigurgeirsdóttir is the author and owner of the company.
- She has decades of experience in teaching a second language in Icelandic and a keen interest in that task.
- She wants to share what she has created for her students but lacks the resources to make her dreams come true.
Sponsored Projects
You are invited to support the Icelandic Study Mine to work on the following projects:
- Offer free learning resources.
- Create more interactive learning games.
- Republish the nouns- and verb cards (Flashcard box contents).
- Improve the Icelandic Study Mine´s service on the web.
- Publish new projects: flash- and conversation cards and memory games.