Lýsing
Íslenska
English
Íslenska
Fyrir hverja?
- Fyrir nemendur í íslensku sem öðru máli, sem eru komnir með þokkalegan orðaforða í íslensku, og vilja læra hvernig nafnorðin beygjast í þolfalli og þágufalli (A2+).
- Fyrir fagaðila sem kenna íslensku sem annað mál og leiðbeinendur sem geta aðstoðað þá sem eru að læra tungumálið.
Viðfangsefnin
- staðar- og staðsetningarorð
- þolfallið og þágufallið með og án greinis
- hvort á að nota í eða á með staðarorðunum
Almenn lýsing
- 200 spjöld; þar af 35 með staðarorðum með greini.
- Spjöldin hafa þrjá liti; einn fyrir hvert kyn (blár fyrir karlkynið, bleikur fyrir kvenkynið og gulur fyrir hvorugkynið).
- Framan á spjöldunum eru: mynd, staðarorð og litadoppa sem gefur þyngdarstig beygingarflokks staðarorðsins til kynna.
- Aftan á spjöldunum er upplýsingar um:
- beygingarflokk ásamt kenniföllum.
- hvaða forsetningu á að nota með viðkomandi fataorði.
- beygingartafla sem sýnir beygingarendingar og beygingu greinisins.
- Stuttur leiðbeiningabæklingur á íslensku og ensku fylgir með. Í honum eru skýringar, málfræði og notkunarhugmyndir.
- Tvö millispjöld fylgja; annað er á íslensku og hitt á ensku. Þar eru frekari skýringar á táknum og merkingum sem koma fram á spjöldunum.
English
For Who?
- For students who have a reasonable vocabulary in Icelandic and want to learn how the nouns are inflected in the the accusative and dative case (A2 +).
- For professionals who teach Icelandic as a second language and instructors/mentors who can guide those who are learning the language.
The Topics
- place and location nouns
- the accusative and dative case, with and without the definite article
- wether place nouns stand with “í” or “á“
General Description
- 200 cards; 35 of them come with a place noun with a definite article.
- The cards are in three colors; one for each grammaticial gender (blue for the masculine gender, pink for the feminine and yellow for the neuter gender).
- The front of the cards include: an image, a place noun and a color dot. The color dot indicates the difficulty level of the declension category that the place noun belongs to.
- The back of the cards include:
- a declension category along with the identity cases of the category.
- which preposition to use with the relevant place noun.
- declension table, showing inflectional endings and the declension of the definite article.
- A sbrief instruction booklet in Icelandic and English is included. It contains explanations, grammar, and ideas for how to use the cards.
- Two card dividers are included. They include further explanations of the symbols and markings that appear on the cards. One is in English and the other in Icelandic.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.