Hljóðskrár með útgefnum námsbókum
Íslenskunámunnar

Hljóðskrár með útgefnum námsbókum Íslenskunámunnar

  • Fyrsta útgefna námsbókin er Íslenska fyrir 5. stig en fleiri eru væntanlegar. 
  • Íslenska tal A er væntanleg í upphafi næsta árs.

Það er hægt að hlaða öllum skránum niður sem einni möppu. Sjá krækju undir viðkomandi námsbók.
☛ Athugaðu að það er hægt hlaða niður stökum hljóðskrám nema þeim sem innihalda lagaflutning.

Íslenska fyrir 5. stig

Hér er hægt að hlaða niður öllum hljóðskránum fyrir Íslensku fyrir 5. stig í einni möppu. 

Hlaða niður öllum hljóðskránum  fyrir bók 5 í einni möppu. 

Birt 21. október 2024