Lýsing
Íslenska
English
Íslenska
Fyrir hverja?
- Fyrir nemendur og kennara í íslensku á 5. stigi (B1).
- Námsbókin er sett saman með fullorðna nemendur í huga sem eru á almennum annarsmálsnámskeiðum í íslensku.
- Bókin hentar líka nemendum sem kjósa að læra sjálfstætt. Hægt er að kaupa sérstakt svarhefti fyrir bókina.
- Bókin getur líka nýst: grunnskólanemendum í 8.-10. bekk, framhaldskólanemendum og kennurum þeirra.
- Það er líklegt að hún henti einnig á háskólastigi.
Viðfangsefnin
- Fjölbreyttir lestextar með dæmum um mismunandi málsnið
- Fjölbreytt verkefni sem reyna á ritun, tal og skilning (hlustun)
- Upprifjun og viðbót við málfræði sagna og nafnorða
- Viðbót við málfræði lýsingarorða og fornafna
Almenn lýsing
- Verkefni bókarinnar taka á framburði, orðaforða, hlustun auk færni í samtölum, frásögnum og skilningi.
- Í lok hvers kafla er stutt málfræðiumfjöllun auk verkefna í viðkomandi málfræðiþætti.
- Aftast í hverjum kafla er orðabanki með útksýringum (íslensk-íslenska og/eða íslensk-enska) á nýjum orðum.
- Fremst eru útskýringar á öllum táknum sem eru notuð í bókinni.
- Bókin er 122 bls. og skiptist í 8 kafla + efnisyfirlit og viðauki með málfræðiyfirlitum
- Hver kafli er í kingum 12-14 blaðsíður sem skiptist í lestexta og fjölbreytt verkefni.
Viðbótarefni
- Svarhefti með svörum við verkefnum bókarinnar.
- Hljóðskrár í fríum aðgangi (væntanlegt).
- Glærupakki (væntanlegt).
- Kennsluleiðbeiningar í fríum aðgangi (væntanlegt).
- Aukaverkefni í viðfangsefnum bókarinnar (í vinnslu).
English
For Who?
- For students and teachers of Icelandic at level 5 (B1).
- Created with adult students in mind, aims to support those who are studying general Icelandic as a second language.
- Answer booklet for the text book is available for those who are studying independently.
- The book can also be used by students at grades 8-10. in elementarischool, and secondary school students and their teachers.
- It’s likely it can be used at university level as well.
The Topics
- Diverse reading texts with examples of different uses of Icelandic.
- Diverse skill building tasks that focus on writing, speaking and comprehension.
- Reviews and additions to the grammar of verbs and nouns.
- Additions to the grammar of adjectives and pronouns.
General Description
- The tasks/exercises in the book address pronunciation, vocabulary, and listening skills.
- Considerable emphasis is placed on building skills in conversations, narratives and comprehension.
- At the end of each chapter is a short grammar discussion as well as tasks in the relevant grammar section.
- A word bank with explanations (Icelandic-Icelandic and/or Icelandic-English) of new words on the last page for each chapter.
- Explanations of all symbols used in the book are provided at the start of the book.
- The book is 122 pages, divided into 8 chapters + table of contents and an appendix with grammar overviews.
- Each chapter is 12-14 pages divided into reading text and varied tasks.
Extra resources
- Booklet with answers to the tasks in the textbook.
- Audio files in free access (coming soon).
- Presentation package (comming soon).
- Manual for teachers in free access (comming soon).
- Extra assignments on the subjets of the book (in progress).
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.