Aldur og stig: Stuðningsefni aðallega miðað við eldri nemendur. Efni: Íslensk málfræðihugtök. Innihald: Málfræðiheiti á íslensku og ensku ásamt skammstöfunum. Snið: Útprentanlegt pdf-skjal Blaðsíður: 2 Age and level: Learning aids designed with adult students in mind. Subject: Basic Grammar terms in Icelandic. Content: Grammar terms in Icelandic and English along with abbreviations. Formate: Printable PDF. Pages: 2
Aldur og stig: Stuðningsefni aðallega miðað við eldri nemendur. Efni: Íslensk sagnorðabeyging. Innihald: Yfirlit yfir beygingu veikra og sterkra sagna í nútíð og þátíð ásamt hljóðbreytingatöflum fyrir báðar tíðir. Athugaðu: Þetta er tilraunaútgáfa númer 2*. Ábendingar og athugasemdir vel þegnar. Snið: Útprentanlegt pdf-skjal Blaðsíður: 2 Age and level: Learning aids designed with adult students in mind. Subject: Icelandic verb conjugation chart. Content: An overview of the conjugation of weak (regular) and strong (irregular) verbs in the present and past tense together…
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Aldur og stig: Stuðningsefni aðallega miðað við eldri nemendur (A2+) Efni: Rammi yfir hljóðbreytingar sterkra (óreglulegra) sagna í nútíð eintölu. Innihald: Tafla með stofnsérhljóðum 0-sagna sem sýnir hvort og hvernig þau breytast í nútíð eintölu. Snið: Útprentanlegt pdf-skjal Blaðsíður: 2 Age and level: Learning aids designed with adult students in mind (A2+). Subject: A framework of the vowel shifts of strong (irregular) verbs in the present tense singular. Content: A table…
Aldur og stig: Stuðningsefni aðallega miðað við eldri nemendur. Efni: Íslensk nafnorðabeyging. Innihald: Yfirlit yfir beygingu nafnorða ásamt útskýringum á föllunum. Athugaðu: Þetta er tilraunaútgáfa 2*. Ábendingar og athugasemdir vel þegnar. Snið: Útprentanlegt pdf-skjal Blaðsíður: 2 Age and level: Learning aids designed with adult students in mind. Subject: Icelandic noun declension chart. Content: An overview of the declension of nouns with explanations of the cases. Note: This is beta version 2*. Suggestions and comments…
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Aldur og stig: Stuðningsefni fyrir alla aldurshópa (A0-A1) Efni: Setningarformúlur fyrir byrjendur. Innihald: Samsett nútíð, þátíð og framtíð. Snið: Útprentanlegt pdf-skjal Blaðsíður: 3 Age and level: Learning aids for all age groups (A0-A1). Subject: Sentence formulas for beginners. Content: Simple present tense, past tense and future with auxiliary verbs. Formate: Printable PDF. Pages: 3
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Aldur og stig: Skriflegt verkefni fyrir alla aldurshópa (A0-A1). Efni: Persónufornöfnin; sögnin að vera í nt.; byrjendasagnir. Innihald: Verkefni, málfræði og svarlykill. Snið: Útprentanlegt pdf-skjal Blaðsíður: 3 Age and level: Worksheet for all age groups (A0-A1). Subject: Personal prounouns; the verb "að vera"; basic verbs. Content: Grammar, assignment and answer key. Formate: Printable PDF. Pages: 3
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Aldur og stig: Skriflegt verkefni fyrir alla aldurshópa (A0-A1). Efni: Nafnorð; ákveðin greinir; eignarfornöfn. Innihald: Verkefni, málfræði og svarlykill. Snið: Útprentanlegt pdf-skjal Blaðsíður: 4 Age and level: Worksheet for all age groups (A0-A1). Subject: Nouns; the definitive article; possessive pronouns. Content: Assignment, grammar and answer key. Formate: Printable PDF. Pages: 4
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Aldur og stig: Efnið hentar nemendum frá 15/16 ára og upp úr (A1) Efni: Samtalsæfing til að vinna í para- eða hópvinnu. Innihald: Stuttar kynningar á fjórum persónum + spurningar úr þeim. Snið: Útprentanlegt pdf-skjal Blaðsíður: 2 Age and level: Suitable for students aged 15/16 and over (A1) Subject: Conversation exercise to work in pairs or groups. Content:Short introductions to four characters + questions from the texts. Formate: Printable PDF. Pages: 3
Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Aldur og stig: Efnið hentar nemendum frá efsta stigi í grunn skóla og upp úr. Efni: Samtalsæfing til að vinna í paravinnu. Innihald: Tölulegar staðreyndir um viðmælandann, árið og annað tímatal. Snið: Útprentanlegt pdf-skjal Blaðsíður: 2 Age and level: Learning aid for students from grade 5 and above. Subject: Conversation exercise to work in pairs. Content: Numerical facts about the interviewer, the year and other counting of time. Formate: Printable PDF. Pages: 2
Við notum nauðsynlegar vafrakökur til að tryggja að við gefum þér bestu upplifunina á vefsíðunni okkar. Ef þú heldur áfram að nota þessa síðu munum við gera ráð fyrir að þú sért ánægður með hana.